Samstarf við Bílnet á Tjónaskoðunum

Print

Bílnet og Vélsmiðja Grindavíkur hafa gert með sér samstarfssamning um tjónaskoðanir á bílum. Bílnet er viðurkennt Cabas verkstæði og staðsett í Njarðvík.