Tilboð
Hjá okkur er ávallt einhverjar vörur á tilboði.
Er bíllinn að sýna þér óeðlilega hegðun? Kíktu með hann til okkar og við rennum yfir hann fyrir þig. Einnig getum við rennt honum í gegnum skoðun hjá Frumherja sé þess óskað. Bílaviðgerðir á heimsmælikvarða á öllum tegundum af bílum.
Hjá okkur er ávallt einhverjar vörur á tilboði.
Frumherji eru í húsinu og sjá um Bifreiðaskoðun fyrir þig. Skoðanir eru á mánudögum og er um að gera að kíkja við og sleppa við sektina.